Velkomin á síðu Vísindavöku!
Vísindavaka er verkefni ætlað nemendum á miðstigi og unglingastigi. Nemendur hanna samanburðartilraun, fylgja ferli vísinda og bjóða yngri nemendum á vísindasýningu, hina eiginlegu Vísindavöku þar sem þeir kynna verkefni sín og sýna listir sínar.
Öllum er frjálst að nota og aðlaga námsefnið að sínum þörfum.